Guðmundur Kristjánsson um verkfall sjómanna

Guðmundur Kristjánsson um verkfall sjómanna

Við vekjum athygli á viðtali við Guðmund Kristjánsson sem Morgunvaktin á RÚV tók í morgun, mánudaginn 6. febrúar 2017. Hvað veldur hnútnum? Hvenær má búast við hann leysist? Þessum spurningum og mörgum öðrum er svarað í lifandi viðtali. Linkinn er að finna hér fyrir...
Brim kaupir útgerðarfélagið Ögurvík

Brim kaupir útgerðarfélagið Ögurvík

Eig­end­ur Ögur­vík­ur hf. og Brim hf. hafa gert sam­komu­lag um að Brim hf. kaupi allt hluta­fé í Ögur­vík. Fé­lagið á og ger­ir út frysti­tog­ar­ann Vigra RE-71 frá Reykja­vík og þá hef­ur fé­lagið rekið sölu­skrif­stofu fyr­ir sjáv­ar­af­urðir og vélsmiðju sem m.a....

Fréttatilkynning

Útgerðafélagið Brim hf. telur veiðar skipanna Brimnes RE. 27 og Guðmundar í Nesi RE 13, í fiskveiðilögsögu Grænlands löglegar, enda skipin með veiðileyfi og veiðiheimildir sem útgefin eru af grænlenskum stjórnvöldum. Bæði skipin er með nokkur veiðileyfi. Þar á meðal...